Lýsing
- Næringarinnihald
- Instinctive 7+ fóðrið er sérstaklega framleitt til að mæta næringarlegum þörfum katta á þessum aldri.
- Andoxunarefni
- Sérstök blanda andoxunarefna sem styðja við heilbrigði og lífsgæði eldri katta.
- Einstakt bragð
- Þróað til þess að mæta kröfum kattarins hvað varðar áferð og bragð.
- Heilbrigð nýru og þvagrásarkerfi
- Styrkir heilbrigði þvagrásarkerfis þar sem aukið vatnsmagn er í blautfóðrinu en aukið vatnsmagn þynnir út þvag katta og líkurnar á þvagsteinum verða því minni. Sömuleiðis er búið að aðlaga magn fosfórs í fóðrinu sem léttir álaginu á nýrun.
- Næringargildi
- Prótein: 10.5% – Trefjar: 1.4% – Fita: 2.5% – Vatn: 80.5%.




