Hannah 8 jólastafir, ljósasería

4.980 kr.

Sirius

Hannah ljósaerían með jólastöfunum er fáanleg í tveimur litum, rauð og hvít. Hver sería er með 8 LED ljós sem gengur fyrir rafhlöðu. Auðvelt er að móta seríuna með fínlegum vír sem tengir hana saman.

Eins og flest allar Sirius vörur þá er hægt að tengja fjarstýringu við ljósið. Tímastillir er á fjarstýringunni, val um að hafa kveikt í 2, 4, 6 eða 8 klst. Fjarstýringin fylgir ekki með vörunni.

  • Batterí: 2x AA (fylgja ekki með)

Aðrar upplýsingar

Þyngd N/A