Fragaria Rumba jarðarberjaplanta

590 kr.

Sæt og falleg ljósrauð jarðaber með háglansandi áferð.
Plönturnar eru almennt með sterka stöngla og stór blóm sem gefa af sér myndarleg ber.

Gefa uppskeru í júlí/ágúst og hafa gott geymsluþol.

  • Stærð: 11 cm pottar

390 til á lager

SKU: GGF29033 Flokkar: , ,