Lýsing
Dýraprótín eru 75% af heildarprótíninu í þessu fóðri og hin 25% koma úr plöntum.
Dýraprótínin eru: 50% kjúklingur + 15% sjávarafurðir + 10% Gelatín (beinamjöl)
Gott að vita um BELCANDO® Finest GF Senior:
- Fóðrið er ætlað eldri hundum, frá ca 8 ára, með eðlilega virkni og hreyfingu miðað við aldur.
- Einnig hentugt fyrir of þunga hunda sem eru viðkvæmir fyrir kornvörum.
- Nú meira kjöt – já þú last rétt, ferskt kjöt, 30% ferskt kjúklingakjöti af kjötvöðva
- Ljósáta (smá sækrabbadýr (Krill)) náttúruleg orkuuppspretta úr hafinu með ótrúlegt magn og úrval af lífsnauðsynlegum næringarefnum líkt og omega-3 fitusýrum, astaxanthin og ensím.
- Ríkt af amaranth sem er afara næringarríkt grænmeti og ein elsta nytjaplanta mannkynsins
- Inniheldur Provital fyrir ónæmiskerfið,
- Inniheldur ProAgil vítamín fyrir liðin,
- Inniheldur kartöflsterkju – sem er auðmelt kolvetni fyrir viðkvæma hunda
- Framleitt án allra kornvara, ekkert glútein
- Framleitt án soja
- Framleitt án mjólkurafurða
- Kaldpressað vínberjafræsmjöl – Virku efnin í vínberjafræinu (polyphenols) vernda frumurnar í hundinum.
- Við minnum á að með staðhæfingunni “kjöt” er átt við hreinan kjötvöðva (skv. Evrópureglugerð)
- Innihaldslýsingarnar eru ítarlegar og tæmandi – okkar hagur er að neytendur okkar séu upplýstir og geti auðveldlega gert gæða samanburð.




