Eva Solo sjálfvökvandi fræbakki, svartur

8.950 kr.

Fræpottur frá Eva Solo með sjálfvökvunarkerfi fyrir kryddplöntur sem þú getur notið allt árið.
Ákjósanleg vaxtaskilyrði eru fyrir plönturnar í þessum potti, þær sitja á mottu sem dregur í sig vatnið úr botninum. Eina sem þarf að passa er að fylla reglulega vatni á pottinn, sem tekur um 500 ml af vatni.
Haldföng eru á enda pottsins svo þægilegt er að flytja hann á milli staða.

Potturinn vann Red Dot Design verðlaunin árið 2019.

Stærð:

  • Lengd: 31 cm, breidd: 13 cm, hæð: 13 cm

1 til á lager