Engey blómvöndur

Price range: 7.900 kr. through 9.900 kr.

Engey er frísklegur páskavöndur sem inniheldur krusa, gerberu, nelliku, solidagó, strá, fjaðrir og ýmislegt grænt.
Þennan vönd er hægt að fá í tveimur stærðum, millistærð og stóran.


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
SKU: MASTER-BLOM100E1 Flokkur: