Lýsing
Húðheilsa
Einstök samsetning næringarefna sem styðja við og styrkja ytri varnir húðarinnar og draga úr bólgum og kláða.
Tilvalið til þess að setja út á þurrfóðrið
Kjörið að gefa með Dermacomfort Care þurrfóðrinu. Ráðleggingar eru á fóðurpokunum hvernig er best að stilla af magn fóðurs þegar gefið er bæði þurrfóður og blautfóður.
Næringargildi
Prótein: 8.6% – Fita: 6.6% – Trefjar 1.3% – Raki: 78.1%




