Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 20 kg |
|---|
235.000 kr.
2ja sæta sófi og tveir stakir stólar með svartri grind og brúnleitum sessum.
Garðhúsgögnin eru sterkbyggð, gerð úr áli og henta vel norrænu veðurfari. Gott er að geyma húsgögnin í skjóli eða undir yfirbyggingu þegar þau eru ekki í notkun. Sessurnar eru úr efninu Olefin sem hentar vel utanhúss. Efnið er slitsterkt, blettaþolið og vatnsfráhrindandi. Upplitun í sól er óveruleg en efnið þolir 1000 sólarstundir. Mælt er með að taka púðana inn þegar rignir. Þvottaleiðbeiningar eru innan í púðunum.
Stærð:
3 til á lager
| Þyngd | 20 kg |
|---|
© 2025 Garðheimar.