Lýsing
Sterkt ónæmiskerfi
Á þessu mikilvæga tímabili þróast ónæmiskerfi hvolpsins smám saman. Cocker Puppy hjálpar til við að styðja við náttúrulegar varnir hvolpsins, sérstaklega þökk sé blöndu andoxunarefna, þar á meðal E-vítamíni.
Fóðurkúlur
Fóðurkúlurnar eru sérsniðnar að kjálka Cocker hvolps og inniheldur sérstök bindiefni sem bindast kalki í munni og minnka þar með líkur á því að tannsteinn myndist en kalk leikur stórt hlutverk í tannsteini.
Stuðningur við meltingu
Sambland af góðgerlafæðu (MOS) og sérstaklega auðmeltanlegum próteinum til þess að styðja við heilbrigða meltingarflóru fyrir heilbrigða meltingu.
Stuðningur við húð og feld
Styður við húðvarnir og viðhaldi heilbrigði felds með EPA&DHA fitusýrum ásamt hjólkrónuolíu.
Næringargildi
Prótein: 32% – Fita 18% – Trefjar: 1.8%




