Aðrar upplýsingar
| Þyngd | N/A |
|---|
17.500 kr. – 22.980 kr.Price range: 17.500 kr. through 22.980 kr.
Classy bæli er þægilegt ferkantað hundabæli með memory foam dýnu. Ytra efni bælisins er úr smart efni sem lítur út sem lín. Dýnan sjálf er úr mjúku loðnu efni. Ramminn er fylltur með endurunnu efni. Efnið utan um bælið og dýnuna má því í þvottavél í sitthvoru lagi við 30°C.
Þrjár stærðir fáanlegar:
| Þyngd | N/A |
|---|
© 2025 Garðheimar.