Lýsing
Innihald:
Ferskur lax (30 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (17,0 %); amarant (16,5 %); kartöflusterkja; baunam-jöl; áta, möluð (ljósáta (krabbadýr) (krill), 4,5%); Laxa olía (2,5 %); jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); steinar vínberja hreinsaðir; ölger, þurrkað; þurrkaðir carob sprotar; lax, vatnsrofinn; chiafræ; díkalsíumfosfat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera
Próteingjafi:
- 75% dýraprótein (65% fiskur; 10% Krill)
- 25% prótein úr jurtaríkinu
Næringarinnihald:
Prótein 25,5 %; Fita 14,8 %; Hrá aska 7,5 %; Hrátrefjar 3,3 %; Raki 10%; Kalk 1,2%; Fosfór 0,9 %; Sodíum 0,3%
Framleitt án:
- Kornvara
- Prótein frá landdýrum
- Soja
- Mjólkurafurða
Fleira sem gott er að vita:
- Ríkt af Amaranth sem er hátt í álitum vegna hás næringarinnihalds
- Með ljósátu/sækrabbadýrum (Krill) sem er líka algjör súper fæða og er til dæmis megin uppistaðan í fæðu hvala
- Fyrir fullorðna hunda 1-8 ára sem eru viðkvæmir fyrir fóðri
- Orkumikið fóður og hentar því líka vinnuhundum
- Ríkt af amaranth – Næringarríkur, glútein frír staðgengill korns
- Með ljósátu (smákrabbadýr (Krill)) – Sérstaklega ríkt af hollum næringarefnum og mikilvægum efnum s.s Omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
- Auka ferskur lax




