Skip to main content
search
0

Ræktun jarðaberja og rabarbara

Ræktun

  • Forræktuð inni við 10-12°C á sólrríkum stað.
  • Settar grunnt í pottamold blandaða sandi ca. 12cm pott.
  • Of mikill hiti veldur blaðvexti en litlum rótarvexti.
  • Plantaðar út í beð með góðu frárennsli með 25 cm á milli plantna.
  • Jöfn vökvun tryggir betri ávexti.
Close Menu