Tech-line grýlukerti 100 ljósa, svört snúra – hlý ljós
9.680 kr.
Sirius
Sterk og góð grýlukertasería frá danska framleiðandanum Sirius sem gefur frá sér milda og fallega birtu með smá ís-blikki.
Samtengjanlegt kerfi þar sem hægt er að tengja saman allt að 8000 ljós. Tengil fyrir seríuna þarf að kaupa sérstaklega, hann fylgir ekki með (DK75782).
- 100 Led ljós
- Stærð: 250 x 60 cm
- 230 V
- Svört snúra
- Lengd milli ljósa: 7,5 cm
- Notkun: Utandyra
Kerfið er lágspennt og því ekki þörf á straumbreyti. Serían hefur reynst vel við íslenskar aðstæður, er sterkbyggð og hentar vel fyrir húsfélög.
4 til á lager




