
Dagana 27. febrúar – 2. mars verða umpottunardagar í Garðheimum.
- Við veitum ráðgjöf varðandi umpottun og meðhöndlun plantna
- Veljum með ykkur næringu og mold sem hentar
- Veitum aðstoð varðandi uppbindingu plantna og hvernig er best að snyrta þær.
20% afsláttur af pottaplöntum, pottum, mold og áburði frá 27. febrúar – 2. mars.
Afsláttarkóði í vefverslun er: UMPOTTUN
Nýttu tækifærið og komdu með plöntuna þína, veldur þér pott og láttu okkur umpotta fyrir þig.
Hlökkum til að sjá ykkur!