
Sumarsmellur Garðheima
Sumarsmellur Garðheima verður dagana 19. – 30. júní þá bjóðum við upp á 20% afslátt af sumarblómum, trjám, runnum, fræjum, körfum, handverkfærum, silkiblómum og kertum.
Afsláttarkóði: SUMARSMELLUR
Ásamt þessum frábæru tilboðum er markaðstorgið okkar í gangi með ýmsum vörum á 50 – 70% afslætti. Á markaðstorginu má finna útiplöntur, potta, gjafavörur, garðyrkjutæki og gæludýravörur.
Hlökkum til að sjá ykkur í sumarskapi!