Fljótandi sápa 500ml – Leomon og myntu

2.940 kr.

Durance

Fljótandi sápa fyrir hendur og líkama frá Durance með lemon og myntu ilm. Spáan hreinsar húð og mýkir, en hún inniheldur lífræna ólífolíu og er úr 98% náttúruleg efni úr Province héraði í Frakklandi. Hægt er að kaupa áfyllingu á flöskuna.

  • Stærð: 500 ml

34 til á lager