Skip to main content
search
0

Stór- og smáhundakynningar


Helgina 24. – 25. janúar verður smáhundakynning í gróðurhúsinu okkar. Þar mæta ýmsar skemmtilegar tegundur og sýna sig og sjá aðra.
Helgina 7. – 8. febrúar verður svo stórhundakynning hjá okkur. Hundakynningarnar okkar eru alltaf mjög vinsælar og gaman að kynnast nýjum tegundum.

Sýningarnar eru laugardag og sunnudag frá kl 13 – 16.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Close Menu