Lýsing
Proteín: 26% / Fita: 15%
ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.
ProAgil – eykur brjóskmyndun í liðum og hindrar liðaskaða og liðavandamál með gelatín-kollagen hydrolísati.
Próteingjafi:
- 80% dýraprótein ( 35% lamb; 25% alifugl; 10% fiskur; 10% gelatín)
- 20% prótein úr jurtaríkinu
+ Inniheldur mikið af hrísgrjónum – mjög auðmelt kolvetni
+ Chiafræ – styður við meltingarveginn með náttúrulegu jurtaslími og inniheldur 20% omega-3 fitusýrur




