
Kattakynning 13.-14. september
Um helgina höldum við loksins kattakynningu, þá fyrstu í nýjum húsakynnum okkar. Komdu og sjáðu ólíkar kattategundir, fáðu fræðslu um kattahald, taktu þátt í lukkupotti og njóttu dagsins með öðrum kattavinum.
Kynningin er frá kl. 13-16 laugardag og sunnudag.
Meðan tegunda sem mæta eru:
- Maine coon
- Persian
- Exotic
- Ragdoll
- Cornish Rex
- Sphynx
- British Shorthai
- Kurilean Bobtail
20% afsláttur af öllu gæludýrafóðri og gæludýravörum.
Afsláttarkóði í vefverslun er: KISUR
Hlökkum til að sjá ykkur !