Veglegur og stórglæsilegur vöndur í fallegum tónum sem samanstendur af krysa, rósum, silkivendi, smáblómum og blöndu af grænu. Veldum um bleikan, appelsínugulan eða rauðan vönd.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.