Lýsing
Andoxunarefni
Fóðrið styður við náttúrulegar varnir kettlingsins/móðurinnar með blöndu andoxunarefna og E-vítamín til þess að styðja við ónæmiskerfi kettlingsins/móðurinnar.
Auðmeltanlegt
Auðmeltanleg prótein (LIP) ásamt góðgerlafæðu (FOS og MOS) til þess að styðja við heilbrigða meltingu.
Auðvelt er að bleyta fóðrið upp til þess að auðvelda breytinguna frá móðurmjólk yfir á fasta fæðu.
Næringargildi
Prótein: 34% – Trefjar: 1.9% – Fita: 25%.




