Clarus Útikerti dökkt/M

14.990 kr.

CLARUS kertið er tímalaust og glæsileg hönnun sem gefur þér fallega birtu og notalegt andrúmsloft. CLARUS útikertið logar stöðugt, er vindþolið og hentar mjög vel fyrir íslenskar aðstæður. Tilvalið á pallinn, við útidyrahurðina, í garðinn, á leiðið eða hvar sem þú vilt nota það.

CLARUS kertið er sérlega endingargott og umhverfisvænt vegna þess að þú getur notað kertaafganga sem þú átt heima fyrir til að bæta á og þú getur keypt aukakertaþráð og aukavax til að halda kertinu þínu logandi endalaust.

Gakktu bara úr skugga um að kertaþráðurinn sé alltaf umkringdur nægu vaxi og þá mun þetta fallega kerti endast í langan tíma á útisvæðinu.

Á lager