Naturea Tannverndarstangir XL – 8stk

1.990 kr.

Tannhirða skiptir miklu máli fyrir þinn besta vin. Tannverndarstangirnar frá Naturea hjálpa við að koma í veg fyrir tannsteinsmyndun og fleiri tannvandamál. Svo er einnig ljúffengt kjúklingabragð af stöngunum.

100% Grain Free

Heilbrigðar tennur

Kjúklingur

Fyrir allar tegundir og aldur

Ljúffengt á bragðið

Lýsing

Næringargildi

Protein 32%, Fat 8%, Fiber 1%, Ash 9,5%, Moisture 20%, Calcium 1,1%, Phosphurus 1,23%

Innihald

Fresh Chicken, Fresh Pork Liver, Fresh Fish, Apple, Pear, Lentils, Seaweed, Chondroitin Sulphate, Glucosamine, Zinc.

Annað innihald

Omega 3&6 0,35%