Lýsing
Sómakólfur getur aukið heilsu okkar og líðan. Hann dregur úr óæskilegum efnum sem myndast í andrúmsloftinu og getur dregið úr þreytu, höfuðverk, særindum í öndurnarvegi og augum.
Rannsóknar hafa sýnt að planta eins og Sómakólfur getur dregið í sig mengunarvalda úr loftinu og bætt þannig líðan okkar með heilnæmara andrúmslofti á vinnustöðum og á heimilum.







Þrífst vel við venjulegan stofuhita. Þolir allt frá 16 – 24°


