Sumarblóm

Til að sumarblómin dafni sem best er ráðlagt að umpotta þeim þegar heim er komið og vökva reglulega með blómanæringu.
Sumarblómin koma til okkar þegar þau eru tilbúin hjá ræktendum og úrvalið og verðið misjafnt eftir því.  

Fljótandi áburður

Fljótandi áburður