Basel gjafakarfa

Basel gjafakarfa
Basel gjafakarfa

Basel gjafakarfa

Meraki gjafakarfan er frábær karfa ef dekra á fæturnar og fá góðan ilm í húsið.
Gjafakörfunni er pakkað inn með glæru loki og fallegum borða.

Gjafakarfan inniheldur:

  • Rakagefandi sokka frá Meraki, sem næra og róa þurra sem þreytta fætur
  • Fótarasp frá Meraki
  • Nærandi fótakrem frá Meraki sem inniheldur karbamíð, lífræna sesam olíu og hafra þykkni.
  • Meraki ilmkerti. Brennslutími: 35 klst
  • Cocoa dusted truffles, orginal frá Belgina, 200 gr

Hægt er að fá blómvöndinn Snót með körfunni (vasinn fylgir ekki með).


Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.

Vörunúmer
Verð samtals:með VSK
14.500 kr.
Meraki gjafakarfa - 14.500 kr.
Blómvöndurinn Snót - 19.900 kr.
























Veldu afhendingu:
Upplýsingar um afhendingartíma
Pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara.

Sælkerakörfur

Sælkerakörfur